skip to Main Content
4 Þættir Sem ég Mæli Með á Netflix

4 Þættir sem ég mæli með á Netflix

Fannst vera kominn tími á nýja netflix færslu. Þar sem maður er mjög oft í vandræðum með að finna sér eitthvað að horfa á. En það er eitthvað svo frábært síðan þegar maður finnur þætti sem manni lýst vel á.

Þá er líka um að gera að deila þeim með öðrum 🙂

1.Santa Clarita Diet

Þetta eru þættir sem að ég hélt að ég myndi aldrei festast yfir eða nenna að horfa á. En ég ákvað að gefa þeim séns og viti menn – þeir eru frábærir!

2. Girl Boss

Þessir þættir eru svolítið „all over the place“ en virkilega góðir. Ung stelpa sem reynir að fóta sig í lífinu með Ebay buisness.

3. Stranger things

„Scary Horror Series“

4.Mind hunter

Þættir um ‘Serial Killer’ sem að hefur engar ástæður annars til þess að gera það sem hann gerir.

Góðar stundir – Kveðja,

 

Katrín Helga

Katrín Helga - 25 ára - Móðir - Sjúkraliði - Stúdent - En mest að öllu ég sjálf :)

Back To Top
×Close search
Search