skip to Main Content
Buttercup

Buttercup

Í samstarfi við Buttercup langar mig að fjalla um fallegustu barnaföt sem ég hef séð!

Við Eyjólfur Þorri fengum þetta dásamlega fallega sett frá henni Gundegu sem er eigandi Buttercup og er klassískur listmálari að ment. Hún stofnaði Buttercup árið 2015 þegar strákurinn hennar var lítill. Hún býr til öll prent sjálf og síðan prentar hún þetta á efni út í Þýskalandi. Öll efni og blek sem eru notuð í framleiðslu eru lífræn og/eða vistvæn. Allar vörur eru hannaðar og framleiddar á Íslandi.

Fötin eru ofboðslega falleg og þægileg. Þau eru einnig mjög lipur og létt og ekkert mál fyrir litla bossa að hreyfa sig í þeim.

Ef þið skoðið facebook síðu buttercup sjáið þið að það er til ótal mikið af fallegum prentum. Ég er gjörsamlega heilluð af þessum fötum. Þau eru svo lífleg og falleg!

Mig langar að bjóða ykkur 20% afslátt af öllum vörum sem eru ekki á tilboði núna til 15. september með kóðanum ANÍTA/VYNIR.IS

Það er einnig tilboð í gangi núna til 10. September, samfella + buxur á 5500 kr. Ekki hægt samt hægt að nota afslátt á því.

Vonandi njótið þið góðs af!

Aníta Rún Harðardóttir

Tuttugu og eins árs, tveggja barna móðir og búsett á Selfossi:)

Back To Top
×Close search
Search