skip to Main Content
Móðurhlutverkið í Myndum.

Móðurhlutverkið í myndum.

Ég ELSKA að vera mamma – en suma daga er það einfaldlega bara erfiðara en aðra daga.

Pinterest hjálpar mér reglulega í gegnum erfiða tíma – því ég sé að það eru greinilega aðrar mæður að eiga við sömu vandamál og ég.

Ég tengi svo rosalega við mömmu meme – í alvöru, það er ekki eðlilegt hvað þetta er satt!

Hér koma mín uppáhalds mömmu meme – njótið!

Snerta þau hana? JÁ – ALVEG HIKLAUST!

Ég fæ reglulega að heyra „þú gefur mér aldrei neitt“ – mér fallast alltaf jafn mikið hendur!

Orðið mamma – hver hefur ekki lent í að hata það eftir LANGAN dag?

Ég veit stundum ekki afhverju ég er yfir höfuð að þrífa!

Eyrun á þessum elskum eru bara opin þegar ÞEIM hentar!

Sein mamma getur auðveldlega breyst í momster.

LOVE IT!

Why kids? WHY?!

Nokkuð til í þessu sko – sést stundum ekki högg á vatni alveg sama hvað maður reynir!

Tengi! Stundum langar manni bara að drekka klukkan 13:00 á mánudegi!

Cabin fever – þekkja það flestar mæður!

Þar til næst

Aníta Rún Harðardóttir

Tuttugu og eins árs, tveggja barna móðir og búsett á Selfossi:)

Back To Top
×Close search
Search