skip to Main Content
Geðveikt Mexíkanskt Lasagna!

Geðveikt Mexíkanskt Lasagna!

Það sem þarf:

1 bakka af kjúklingabringum
1 paprika
1 ostasósa frá santa maria
1 salsa sósa frá santa maria
1 gular baunir
Rifinn ostur
Pönnukökur

Aðferð:

Byrja á að skera bringurnar og setja þær á pönnu, meðan þær eru að steikjast þá skerðu paprikuna og setur hana í skál til hliðar. Síðan bíður þú eftir að kjúklingurinn sé næstum tilbúin og skellir slatta af fajitas kryddi frá santa maria yfir.
Meðan hann er að klára að steikjast þá tekuru eldfast mót og setur pönnukökur i botninn, smyrð ostasósunni yfir eins mikið og þér finnst gott. Síðan seturu paprikuna og gular baunir og kjúklinginn ofan á það, ofan á kjúklinginn kemur salsa sósan og svo geriði aðra eins hæð. Rifni osturinn er síðan settur ofan á og inn í ofn í sirka 10 mín eða þar osturinn er orðinn ljósbrúnn.

Enjoy ❤️

 

Kristín Daðadóttir

Ég er 22 ára nemi við Háskóla Íslands að læra Félagsráðgjafann, mín helstu áhugamál eru að horfa á þætti, prjóna, makeup og vera með vinum mínum og fjölskyldu

Back To Top
×Close search
Search