skip to Main Content
Gjafaleikur í Samstarfi Við Daría.is !

Gjafaleikur í samstarfi við Daría.is !

Mig langaði að segja aðeins betur frá vörunum sem eru í gjafaleiknum. Til að byrja með þá langar mig að kvetja alla til þess að kíkja annað hvort á síðuna eða niðrí búðina á hafnargötunni í keflavík, ég sjálf eeeelska þessa búð og kaupi 95% af vörunum mínum frá henni þannig endilega kíkið mæli 100% með!

Til að byrja með þá gaf hún okkur tvö gullfalleg augnhár frá hennar eigin línu, hún leyfði okkur að velja hvaða augnhár við vildum gefa og ég valdi Sexy og Hot mama!

 

 

 

 

 

 

Síðan fengum við einnig burstahreinsi frá G Brushes sem ég á sjálf og nota í hvert einasta skipti sem ég mála mig en það sem gerir þennann hreinsi meira snilld en aðrir er að þú Þarft ekki að bleyta burstann og bíða eftir að hann þorni, segjum að þú sért að setja á þig augnskugga og viljir nota sama burstann í tvo eða jafnvel þrjá augnskugga en það er auka augnskuggi eftir á burstanum en þá bara opnaru boxið og setur burstann í og snýrð honum í hring nokkrum sinnum og voila! Hann er orðin alveg hreinn og tilbúinn í notkun í næsta augnskugga.

Að lokum þá gaf hún okkur glossa frá merkinu Pür og þeir koma fjórir saman í pakkanum og eru svo fallegir og plúsinn við þá að þá eru glossar að koma sterkir inn fyrir sumarið og þá er tilvalið að enda makeup rútínuna á því að setja gloss á varirnar.

Kristín Daðadóttir

Ég er 22 ára nemi við Háskóla Íslands að læra Félagsráðgjafann, mín helstu áhugamál eru að horfa á þætti, prjóna, makeup og vera með vinum mínum og fjölskyldu

Back To Top
×Close search
Search