skip to Main Content
Súkkulaði-prótein-pönnsur

Súkkulaði-prótein-pönnsur

Uppskrift

Pönnukökumix 3 skeiðar (keypt í nettó)

100 ml vatn

4 bitar að 70% suðusúkkulaði

Kókosolía

Choko hazel STEVIA

Bláber

 

Aðferð

Þetta er mjög einfalt. Ég byrja á að hakka niður súkkulaðið, set svo saman í skál mixið og vatn. Hærri því vel saman, set svo súkkulaðið út í og steiki litlar ca 3-4 pönnukökur sem verða úr þessu uppúr kókosolíu. Svo smyr ég pönnukökurnar með Choko hazel og set nokkur bláber á hverja pönnuköku.

 

Verði ykkur að góðu ❤🥞

 

Back To Top
×Close search
Search