skip to Main Content
KLESSAN!

KLESSAN!

Ég ætla að deila með ykkur leyndarmáli.

Málið er að ég er ekki mikið fyrir eðlu og ef það er í boði þá fæ ég mer kannski bara 2x með snakkinu. EN  þegar ég flutti hingað í vík þá var ein í vinnunni sem kom með KLESSU.  

Auðvelt að búa til. Ef þú átt ekki þessa 2 hluti til að búa til klessuna þá þarftu bara að kaupa þá. 

Rjómaostur og Sweetchili sósa! HVERSU KLIKKAÐ en ég get borðað þetta eins og ís.

Það er bæði hægt að nota Philadelphia ostinn og rjómaostinn í bláa pakkanum.  

Hér fyrir neðan set ég það sem ég nota.

Aðferð:  Ég tek form eða skál og set rjómaostinn í „botninn“  og helli síðan sósunni yfir. Magn sósunnar fer eftir eigin smekk, persónulega vil ég hafa mikið af sósu.

ENJOY!!

Árný Hlín Sigurðardóttir

Ég er 29 ára, á eina litla stelpu. Ég bý með kærastanum mínum og stelpunni minni í reykjavík eins og er. Ég er stúdent frá FÁ. Byrjaði í þroskaþjálfanum seinasta haust. Áhugamál: ferðast, lestur, matargerð, uppeldi.

Back To Top
×Close search
Search